Þriðjudaginn 29. apríl er opið hús fyrir eldri borgara.

Opna húsið er kl. 13 – 15:30.

Helga Margrét Marzellíusardóttir kórstjóri og Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti munu halda uppi gleðinni.

Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu.

Kyrrðarstund hefst kl. 12:00.

Hugljúf tónlist, fyrirbænir og altarisganga.

Léttur hádegisverður að kyrrðarstund lokinni.