Góðugleði fyrir eldri borgara verður í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 12. mars kl. 13:00-15:30
Skemmtileg dagskrá!
Við borðum saman dýrindis mat – lambalæri og meðlæti.
Ásgeir Páll Ásgeirsson gleður með skemmtidagskrá s.s. söng og gamanmálum.
Dagskráin hefst kl. 13:30 að mat loknum.
Verð kr. 5,500.-
Skráning er í kirkjunni eða í síma 587-9070
Kyrrðarstund hefst kl. 12:00.
Hugljúf tónlist, fyrirbænir og altarisganga.
Verið öll hjartanlega velkomin!