Helgihald um jól og áramót í Grafarvogssöfnuði verður eftirfarandi:
Sunnudagur 19. desember – Jólasálmar við jötuna/jólaball.
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.
Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir.
Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar.
Birgir Steinn Theódórsson leikur á kontrabassa. Organisti er Hákon Leifsson.
Jólaball kl. 11:00
Dansað verður í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn.
Aðfangadagur 24. desember
Jólastund barnanna kl. 14:00
Syngjum saman jólalag og hlustum á sögu. Umsjón með stundinni hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Birkisson.
Undirleikari er Stefán Birkisson
Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju
Sr. Sigurður Grétar Helgason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna.
Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju leiða söng. Einsöngur Elmar Gilbertsson.
Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Gunnar Hrafnsson á bassa.
Organisti er Hákon Leifsson og stjórnandi barnakórs er Sigríður Soffía Hafliðadóttir.
Aftansöngur kl 18:00 í Kirkjuselinu í Spöng
Sr. Magnús Erlingson þjónar.
Vox Populi leiðir söng. Einsöngur er Heiða Árnadóttir.
Undirleikari er Gísli Magna Sigríðarson.
Miðnæturguðsþjónusta kl 23:30 í Grafarvogskirkju
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.
Kammerkór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson.
Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 í Grafarvogskirkju
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Organisti er Hákon Leifsson.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30 Hjúkrunarheimilinu Eir
Sr. Guðrún Karls Helgusdóttir þjónar.
Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Dísella Lárusdóttir.
Organisti er Hákon Leifsson.
Annar í jólum 26. desember
Kirkjuhlaup kl. 10:45.
Kyrrðarstund kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar.
Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Organisti er Hákon Leifsson.
Nýársdagur 1. janúar.
Hátíðarguðsþjónusta kl 14:00 í Grafarvogskirkju
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.
Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Gissur Páll Gissurarson.
Orgaisti er Hákon Leifsson.