Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags.
Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári.
4. sunnudagur í aðventu
Barna-og fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00
Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn
Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson
Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs
Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00
Óskasálmar jólanna
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Forsöngvari: Björg Þórhallsdóttir
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar
Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00
Umsjón: Matthías Guðmundsson
Jólasögur og jólasöngvar
Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00
Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir
Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju
Einsöngur: Egill Ólafsson
Fiðla: Gréta Salóme Stefánsdóttir
Kontrabassi: Gunnar Hrafnsson
Organisti: Hákon Leifsson
Stjórnandi barnakórs: Sigríður Soffía Hafliðadóttir
Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 og visir.is
Aftansöngur í Kirkjuselinu í Spöng kl. 18.00
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Kór: Vox populi
Einsöngur: Margrét Eir
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23.30
Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason
Kammerhópur syngur
Organisti: Hákon Leifsson
Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00
Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Guðbjörg Sandholt
Organisti: Hákon Leifsson
Skírnarstund í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Prestur: séra Grétar Halldór Gunnarsson
Barnakór Grafarvogskirkju
Stjórnandi: Sigríður Soffía Hafliðadóttir
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú)
Organisti: Hákon Leifsson
Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00
Prestur: séra Grétar Halldór Gunnarsson
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Þóra Einarsdóttir
Organisti: Hákon Leifsson
Innsetningarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Séra Gísli Jónasson prófastur setur prestinn séra Grétar Halldór Gunnarsson í embætti
Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari
Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar
Kór kirkjunnar syngur
Organisti: Hákon Leifsson
Sunnudagaksóli í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson