Barna- og unglingastarf fellur niður í dag Vegna viðvarana um fárviðri síðdegis í dag og í kvöld fellur barna- og unglingastarfið niður í kirkjunni í dag, mánudaginn 7. desember. By Þóra Björg Sigurðardóttir|2016-12-04T20:33:59+00:007. desember 2015 | 09:29| Deildu þessari frétt: FacebookXTumblr