Opna húsið hefst kl. 20:00 og gengið er inn á neðri hæð hússins.
Gestur kvöldsins er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigskirkju og prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Erindið hennar heitir, Að missa barn af slysförum.
Velkomin!