Séra Guðrún Karls Helgudóttir mun flytja þrjár prédikanir á þessu hausti út frá textum um konur í Gamla testamentinu. Þessar prédikanir eru hluti af lokaverkefni hennar í prédikunarfræðum en hún mun ljúka Doktor of ministry námi frá The Lutheran School of Theoligy in Chicago næsta vor.
Prédikanirnar verða í messum í
Grafarvogskirkju 20. september kl. 11,
kirkjuselinu í Spöng 4. október kl. 13 og
kirkjuselinu í Spöng 1. nóvember kl. 13.

Velkomin!