Sunnudagaskólarnir hefjast 6. september í Grafarvogskirkju kl.11:00 og í Kirkjuselinu í Spöng (Borgir) kl.13:00.
Almennt barna- og unglingastarf hefst síðan mánudaginn 7. september og verður vikulega sem hér segir:
6-9 ára í Grafarvogskirkju fimmtudaga kl. 15:45-16:45
10-12 ára í Grafarvogskirkju mánudaga kl. 18:00-19:00
Listasmiðja (9-11 ára) í Kirkjuselinu í Spöng (Borgir) fimmtudaga kl. 17:00-18:00
Æskulýðsfélag (8-10.bekkur) í Grafarvogskirkju mánudaga kl. 20:00-21:30
Verið er að leggja lokahönd á dagskrárgerð, en dagskrárnar koma hér inná vefsíðuna. Dagskráin fyrir listasmiðju er nú þegar komin.