Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst sunnudaginn 6. september. Þennan sunnudag verður fyrsti sunnudagaskólinn og síðan hefst hefðbundna vetrarstarf kirkjunnar mánudaginn 7. september. Dagskrár barna- og unglingastarfsins kemur hér inná síðuna von bráðar. Hlökkum til að sjá ykkur.
Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi