Srkáning í fermingarfræðsluna hefst eftir miðjan águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi.
Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í Grafarvogskirkju. Við hittumst einu sinni í viku í kirkjunni frá 8. september – 1. desember og 11. janúar – 1. mars. Guðsþónustur eru stór hluti af fermingarfræðslunni og verða þær alla sunnudaga í kirkjunni kl. 11 og í kirkjuselinu kl. 13.
Dregið verður um fermingardaga í guðsþjónustu sunnudaginn 6. september en fermingar hefjast 6. mars og verða alla sunndaga fram yfir páska.
Fermingardagar 2016:
6. mars
13. mars
20. mars
24. mars
28. mars
3. apríl
Hlökkum til að sjá ykkur í haust!