IMG_8269Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn sunnudaginn 10. maí 2015 að lokinni messu sem hefst kl. 11.00.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf

Allir 16 ára og eldri, sem eiga lögheimili í Grafarvogssöfnuði og eru í Þjóðkirkjunni eiga tillögu- og atkvæðisrétt á fundinum.

Sóknarnefnd Grafarvogssóknar