Sunnudaginn 3. maí verður helgihald í Grafarvogskirkju en Kirkjuselið í Spöng er komið í sumarfrí.
Messa kl. 11
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari er Stefán Birkisson.