Þú sem hefur misst ástvin ert velkomin í sorgarhóp í kirkjunni. Ferlið hefst á kynningu 9. apríl og í kjölfarið verður hægt að skrá sig í hóp sem hefur samfylgd í fimm vikur. Gert er ráð fyrir að fólk reyni að mæta í öll fimm skiptin.
Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.
Upplýsingar í síma 58790