Stúlknakór Reykjavíkur er fyrir þig! MÆTTU BARA !
Nýjar stúlkur í 3. – 7. bekk velkomnar til starfa með okkur. Kæru söngkonur, starfið hefst þriðjudaginn 16. september kl 16.15
Fyrsta messan okkar verður 21. september kl. 14.00, staðfest á æfingunni.
Hlökkum til að sjá ykkur
Tumi, Hilmar, Margrét og Guðrún Árný, allir prestar og starfsfólk kirkjunnar.