bla_himmel_1175959696_4788710

Helgistund á Grafarvogsdaginn 17. maí

Helgistund undir berum himni í Spönginni 17. maí kl. 13:00

Vox femine og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju synga. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Prestar kirkjunnar leiða stundina.

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. maí

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamat messuþjónum.

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákons Leifssonar.
Gréta Salóme leikur á fiðlu.
Sungnir verða sálmar úr nýju sálmabókinni sem nú er til reynslu í kirkjunni.
Kaffi á eftir.

Velkomin!