Messa sunnudaginn 11. maí Messuferðin í Reykholt fellur niður vegna ónógra þátttöku og annarra ferða. Messað verður í Grafarvogskirkju kl. 11. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hilmar Örn Angnarsson. By Grafarvogskirkja|2016-12-04T20:35:21+00:009. maí 2014 | 12:15| Deildu þessari frétt: FacebookXTumblr