Hér á myndunum má sjá fyrsta formlega fund barnastarfsins í/við
Kirkjuselið. Þarna eru hressar og frábærar stúlkur sem hafa verið virkar í starfinu í Kelduskóla Vík í allan vetur. Þetta var síðasti fundurinn þeirra í bili, en þær hittast svo aftur í haust í Kirkjuselinu sjálfu.