Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst aftur í dag eftir páskafrí. 10-12 ára starfið hefst þó ekki fyrr en í næstu viku þar sem næskomandi fimmtudagur verður 1. maí.
Barna- og unglingastarfið verður annars hefðbundið næstu þrjár vikur og síðan er fyrirætluð óvissuferð fyrir börn á aldrinum 6-12 ára þann 26. maí fyrir þau börn sem hafa verið dugleg að sækja starfið í vetur.
Næstu vikur verða einstaklega spennandi í starfinu.
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂