Fermingarnar hefjast á sunnudaginn.
Fyrri fermingin er kl. 10:30 og síðari fermingin kl. 13:30.
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákons Leifssonar, organista.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Velkomin!