Grafarvogskirkja:
Kl. 11:00 – Fjölskylduguðsþjónusta og listasýning. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Listasmiðjan sýnir afrakstur haustsins.
kl. 20:00 – Aðventuhátíð. Salvör Norðdal, forstöðumaður Siðfræðistofnunnar flytur hugleiðingu. Kirkjukórinn, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngja. Stjórnendur eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir. Fermingarbörn flytja helgileik og prestar kirkjunnar leiða bænir og blessun.
Borgarholtsskóli:
Kl. 11:00 – Sunnudagaskóli. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir nemandi í Tónskóla Hörpunnar spilar „Litli trommuleikarinn“
Kl. 17:00 – Jólagospel. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi syndur undir stjórn Hilmars Agnarssonar.
Velkomin öll!