Nú er hægt að skoða dagskrár fyrir barna- og unglingastarfið hér á heimasíðunni. Allt barna- og unglingastarf hefst sunnudaginn 1.september.
Í boði er eftirfarandi:
Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju
Sunnudagaskóli í Borgarholtsskóla
6-9 ára starf í Grafarvogskirkju (Mánudagar kl.17:30-18:30)
6-9 ára starf í Kelduskóla Vík (Þriðjudagar kl.16:30-17:30)
Listasmiðja fyrir 9-11 ára í Grafarvogskirkju (Þriðjudagar kl.18:00-19:00)
10-12 ára starf í Grafarvogskirkju (Fimmtudgar kl.17:30-18:45)
Æskulýðsfélag (8-10.bekkur) í Grafarvogskirkju (Mánudagar kl.20:00-21:30)
Hlökkum til að sjá ykkur!