Kross og sólargeislar

Í guðsþjónustunni verður barn borið til skírnar.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjónum.
Þórdís Sævarsdóttir syngur einsöng.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista.
Velkomin!