Grafarvogskirkja – Guðsþjónusta kl. 11.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organsti: Hákon Leifsson.
Grafarvogskirkja – Sunnudagaskóli kl. 11.00
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli – Krakkagospel kl. 17.00
Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Lena Rós Matthíasdóttir.
Stúlknakór Reykjavíkur syngur og krakkar úr barnastarfi kirkjunnar sýna leikþátt.