Pílagrímaganga kl. 8.30
Gengið verður úr minningarlundi Maríukirkjunnar í Gufunesi sem leið liggur í Grafarvogskirkju. Þeir sem vilja ganga lengra ganga sem leið liggur upp að Korpu, Egilshöll, Gorvík, Eiðsvík (7 km) þar sem við endum gönguna með stuttri tíðagjörð.
Fermingar kl. 10.30 og kl. 13.30 í Grafarvogskirkju
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíadóttur.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Skoða nöfn fermingarbarna kl. 10.30
Skoða nöfn fermingarbarna kl. 13.30
Sunnudagskóli kl. 11.00 í Grafarvogskirkju
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.