Kynning á námskeiðinu verður þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20:00. Þar verður rætt um ástæður hjónaskilnaða, áhættuþætti, viðbrögð umhverfisins, sorgarviðbrögð svo eitthvað sé nefnt.
Síðan tekur við samfylgd í hópum fimm þriðjudagskvöld í febrúar og mars.
Umsjón hefur séra Guðrún Karls Helgudóttir.
Hér er hægt að lesa meira um þetta efni:
Að ná áttum og sáttum
Brotnar fjölskyldur eða betra líf
10 atriði sem þú segir ekki við ný fráskilið fólk
Jólin saman eða í sundur?