Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 19:30 – 21:30 býður Grafarvogssöfnuður í samstarfi við Grósku Grafarvogi í, foreldrum fermingarbarna í Grafarvogskirkju til fundar í kirkjunni.
Þrjú erindi verða flutt:
- Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi: Mikilvægi umhyggju, aðhalds og eftirlits foreldra.
- Fulltrúi frá foreldrahúsi: Ýmsar áskoranir sem foreldrar unglinga stranda frammi fyrir í nútíma samfélagi.
- Andrés Magnússon, geðlæknir: Áhrif kanabisefna á andlega og líkamlega heilsu ungs folks til lengri og skemri tíma.
Umræður og veitingar að loknum framsögum.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Sr. Vigfús Þór Árnason
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
Sr. Lena Rós Matthíasdóttir
Safnaðarfélag Grafarvogskirkju
Gróska í Grafarvogi