Messa kl. 11
Messa með foreldrum fermingarbarna úr Folda- Hamra- Húsa- og Rimaskóla.
Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari, séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar.
Kór kirkjunnar syngur.
Einsöngur: Marteinn Snævarr og Guðjón V. Stefánsson.
Organisti er Hákon Leifsson.
Eftir messu verður fundur með foreldrum og fermingarbörnum þar sem rætt verður um fermingardaginn og atriði er lúta að fermingunni.
Sunnudagaskóli kl. 11
Séra Guðrún Karls Helgudóttir.
Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.