Gleðilegt ár kæra fermingarbörn! Fræðslan hefst mánudaignn 7. janúar samkvæmt stundarskrá.
Í lok janúar verður fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra boðið í messu og í kjölfarið verður haldinn fundur um ferminguna.
Upplýsingar um það birtast þegar nær dregur.
Hlökkum til að sjá ykkur hress á nýju ári!