Grafarvogsskáldin kynna og lesa úr ný útkomnum bókum sínum
Einar Már Guðmundsson les úr bók sinni „Íslenskir kóngar“
Kristín Marja les úr bok sinni „Kantata“
Sigmundur Ernir les úr nýrri ljóðabók sinni
Dagur Hjartarson les úr bók sinni „Þar sem vindarnir hvílast og
fleiri einlæg ljóð“
Hljómsveitin Blágresi flytur lög sín við ljóð Einars Más
Léttar veitingar í nálægð aðventunnar
Listfélag Grafarvogskirkju!