Nú er komið haust og við skellum okkur í gírinn fyrir foreldramorgna í kirkjunni í vetur. Við syngjum saman með börnunum okkar, spjöllum, fáum heimsóknir frá fagstéttum og fleirum og njótum samvista hvert við annað. Fyrsta samvera er fimmtudaginn 13. september, kl. 10 – 12 á neðri hæð kirkjunnar, gengið inn hjá bókasafninu. Verið öll hjartanlega velkomin! [/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]