Saneiginleg útiguðsþjónusta Árbæjar, Grafarholts og Grafavogssafnaðar kl. 11.00
Í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog – hægt er að aka að staðnum.
Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10.30.
Messað verður á grunni sumarhúss sem Ágúst í Frón og kona hans Ísold áttu.
Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason. Fulltrúar Árbæjar og Grafarholts flytja ritningarorð.
Flemming Valmundsson leikur á harmónikku.
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos.
Börnin eru boðin velkomin í þennan sælureit við voginn.