Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00
Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari.
Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju
Einsöngur: Ragnar Bjarnason
Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar sungnir, kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson
Pistlar eru lesnir af elsta nýstúdentinum frú Guðrúnu Ísleifsdóttur og
einum af þeim yngstu, Hólmfríði Frostadóttur
Kaffi og kleinur eftir messu
Glerhús – listverk eftir Þóru Ásu Guðjohnsen verða til sýnis í safnaðarsal kirkjunnar
Gleðilega þjóðhátíð!