Detoxmessa í kirkjunni kl. 11:00
– Nú er tíminn til að endurnýjast á líkama og sálu.
Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir
Messuþjónar: Guðríður Kristinsdóttir og Magnús Ásgeirsson
Organisti: Hákon Leifsson
Kór Grafarvogskirkju leiðir almennan safnaðarsöng
Hreinsandi sítrushressing eftir messu!
Sunnudagaskólinn á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00
Prestur: Vigfús Þór Árnason
Þóra Björg Sigurðardóttir annast stundina ásamt vöskum krökkum úr fermingarfræðslunni. Gengið inn hjá bókasafninu!
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla
Prestur: Sigurður Grétar Helgason
Organisti: Guðlaugur Viktorsson
Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða safnaðarsöng
Sunnudagaskólinn á sama stað kl. 11:00
Linda Jóhannsdóttir djáknaefni annast stundina
Markús Bjarnason sér um tónlistina