Grafarvogskirkja og Íslenska Kristskirkjan bjóða upp á nýtt Alfanámskeið á vormisseri.  Námskeiðið hefst þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 19:00 með léttum kvöldverði.  Kynningarkvöld verður þriðjudaginn 17. janúar kl. 20:00. Hvort tveggja verður í húsnæði Íslensku Kristskirkjunnar, Fossaleyni 14, 112 Reykjavík.

Skráning fer fram í síma Grafarvogskirkju, 5879070 og srlenaros@grafarvogskirkja.is og hjá Íslensku Kristskirkjunni í síma, 5678800 (Böðvar s. 8991552) og kristskirkjan@kristskirkjan.is