Fram koma kirkjukórinn og Vox Populi. Þorgrímur Jónsson og Sólkatla Ólafsdóttir syngja einsöng. Stjórnendur eru Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson. Á tónleikunum verða flutt jóla- og aðventulög.
Aðgangur er ókeypis.
Velkomin!