Guðsþjónusta kl. 11.00
Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar fyrir altari.
Halla Rut Stefánsdóttir guðfræðinemi prédikar.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti er Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11.00
Séra Sigurður Grétar Helgason.
Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Guðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla
Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Forsöngvari er Svava Kristín Ingólfsdóttir.
Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Jóalatónleikar á aðventu í Grafarvogskirkju kl. 20.00
Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja jóla- og aðventulög í aðdraganda jólanna.
Einsöngur: Sólkatla Ólafsdóttir.
Bassi: Þorgrímur Jónsson.
Kórstjórar: Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.