Grafarvogskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 – Umsjón hafa sr. Sigurður Grétar Helgason, Gunnar Einar Steingrímsson djákni, Linda Jóhannsdóttir og Stefán Birkisson. Jólasaga, jólalög og margt fleira.

Aðventuhátíð kl. 20.00 – Umsjón hafa allir prestar og djákni safnaðarins. Davíð Þór Jónsson guðfræðingur flytur hugvekju. Kirkjukórinn, Vox Populi og Barnakór Hamraskóla syngja undir stjórn Hákons Leifssonar og Guðlaugs Viktorssonar. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á harmónikkur. Or

ganisti er Hákon Leifsson.

Borgarholtsskóli
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 – Séra Guðrún Karlsdóttir leiðir guðsþjónustuna ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur og messuþjónum. Jólasaga, jólalög og margt fleira.

Vekomin!