Dagur orðsins var að þessu sinni tileinkaður skáldinu Matthíasi Jóhannessyni. Dagskráin hófst kl. 10:00 með erindum um skáldið. Guðsþjónusta dagsins var helguð orðinu og ljóðamáli íslensku tungunnar. Hér á myndasíðu kirkjunnar má finna nokkrar myndir sem teknar voru í morgun.