Opinn fyrirlestur um hjónaskilnaði verður fimmtudaginn 6. október kl. 20:00. Í frammhaldi verður boðið uppá samfylgd í hópum í fimm vikur. Hóparnir verða á fimmdudögum frá 20:00-22:00.
Umsjón hefur séra Guðrún Karlsdóttir og Linda Jóhannsdóttir. Hægt er að ská sig á fimmtudaginn eða í síma 587 9070 eða srgudrun@grafarvogskirkja.is.