Verður haldinn mánudaginn 3. október kl. 20:00 og er opinn öllum.
Steinunn I Stefánsdóttir, M.sc. í viðskiptasálfræði og M.sc. í streitufræðum mum gefa góðar ábendingar um hvernig við getum bætt okkur og blómstrað í okkar daglega starfi. Fyrirspurnir og umræður. Þetta er einnig gagnlegt fyrir þau sem hafa gaman af því að fara í vinnuna og þau ekki starfa utan heimilis.
Kaffiveitingar með góðu og skemmtilegu fólki.
Stjórn safnaðarfélagsins.