Prestur er séra Sigurður Grétar Helgason en þetta er fyrsta guðsþjónusta hans í Grafarvogssöfnuði eftir að visstaskipti hans og sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar hófust 1. ágúst síðastliðinn. Organisti er Hákon Leifsson.
Velkomin!