Í kvöld, þann 23. júlí kl. 20:00 verða bænaljósin tendruð og beðið fyrir fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Osló og Útey.
Sóknarbörn Grafarvogssóknar eru hvött til að flagga í hálfa stöng og koma til kirkju í einhuga bæn.
Allir velkomnir!
Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir
Organisti: Guðlaugur Viktorsson
Einsöngur: Einar Clausen