Göngumessa kl.11.00.
Prestur er séra Guðrún Karlsdóttir og forsöngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir.
Byrjað verður fyrir utan kirkjuna og gengið eftir Grafarvoginum.
Á leiðinni verður sungið og lesið úr ritningunni.
Göngunni líkur við kirkjuna þar sem boðið verður upp á hressingu.
Lengd göngunnar fer eftir getu þátttakenda.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]