Messa kl. 11 í kirkjunni. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson organisti spilar og stjórnar kór kirkjunnar.
Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Gunnar Einar Steingrímsson djákni, Linda Jóhannsdóttir og séra Guðrún Karlsdóttir. Stefán Birkisson spilar á píanó.
Velkomin!