Í kjölfarið verður boðið upp á fjögurra vikna samfylgd í sorgarhópum fyrir þau sem misst hafa. Hægt er að koma á fyrirlesturinn án þess að skrá sig í hóp. Einnig er hægt að skrá sig í hóp án þess að koma á fyrirlesturinn.
Upplýsingar veita séra Lena Rós Matthíasdóttir, srlenaros@grafarvogskirkja.is, séra Guðrún Karlsdóttir, srgudrun@grafarvogskirkja.is og Gunnar Einar Steingrímsson djákni, gunnar@grafarvogskirkja.is.
Velkomin!