Jólafundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju mánudaginn 6. desember kl. 20:00
Jólafundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju mánudaginn 6. desember kl. 20:00
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, les úr nýútkominni bók sinni: ,,Hjartað ræður för“. Ostar í jólaskapi mæta á staðinn og jólalegar veitingar verða á boðstólum. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur aðventulög. Velkomin!