Sunnudagaskóli – fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar.
Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.
Umsjón hefur, Gunnar Einar Steingrímsson djákni.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 ath. breyttan messutíma.
Eins og undanfarin ár bíður Grafarvogssöfunuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á árinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins.
Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega minnst.
Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni, séra Lenu Rós Matthíasdóttur, séra Guðrúnu Karlsdóttur og Gunnari Einari Steingrímssyni djákna.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari: Jóhann Friðgeir Valdimarsson.
Organisti: Hákon Leifsson.
Eftir guðsþjónustuna verður svonefnt „líknarkaffi“
en framlög renna í Líknarsjóð Grafarvogskirkju.
Gospelguðsþónusta í Borgarholtsskóla kl. 17:00 ath. breyttan messutíma.
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.