Biskup Íslands, Herra Karl Sigurbjörnsson, vísiterar Grafarvogssöfnuð 9.-20.júní 2010.
Dagskráin er sem hér segir:
9.júní miðvikudagur
10.00 Hjúkrunarheimilið Eir – heimsókn á dagdeild
12.00 Grafarvogskirkja – kyrrðarstund
10.júní fimmtudagur
15.00 Eirarborgir – Kirkjusel, hönnun og myndir
17.00 Grafarvogskirkja – sóknarnefndarfundur
14.júní mánudagur
Grafarvogskirkja – viðtöl við presta
09.45 Séra Vigfús Þór Árnason
11.15 Séra Bjarni Þór Bjarnason
12.30 Súpa og brauð
13.30 Séra Lena Rós Matthíasdóttir
15.júní þriðjudagur
Grafarvogskirkja – viðtöl við prest og djákna
10.00 Séra Guðrún Karlsdóttir
11.15 Djákni Gunnar Einar Steingrímsson
12.30 Súpa og brauð
16.júní miðvikudagur
10.00 Heimsókn á leikskólann Bakka
20.juní sunnudagur
14.00 Hátíðarguðsþjónusta