Uppstigningardagur sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogskirkju.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor við guðfræðideild HÍ prédikar.
Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngvari: Einar Clausen.
Organisti: Hákon Leifsson.
Kaffi og veitingar í boði sóknarnefndar og Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.
Einar Clausen syngur í kaffisamsætinu.
Handavinnusýnig.