Hið árlega páskaeggjabingó á vegum Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldið í safnaðarsal kirkjunnar mánudaginn 29. mars 2010 kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr, páskaegg af mörgum stærðum. Verð á bingóspjöldum er kr. 200.
Hér er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga saman ánægjulega stund í safnaðarheimili kirkjunnar.
Stjórnin.